Hnefatafl/Spilareglur
Spilareglur voru mismunandi. Leikborð í hnefatafli eru misstór og geta verið frá 7x7 reitir og upp í 19x19 reiti. Markmiðið er alltaf að kóngurinn (hnefinn) á að reyna að komast út í horn með hjálp hinna hvítu liðsmanna sinna og svartir eiga að reyna að umkringja kónginn.