Heimskringla
Heimskringla Snorra Sturlusonar er eitt höfuðrita íslenskrar bókmenntaarfleiðar. Í Heimskringlu er sögð saga Noregskonunga frá ómunatíð fram á miðja 12. öld.
- Formáli (Prologus)
- Ynglinga saga
- Hálfdanar saga svarta
- Haraldar saga hárfagra
- Hákonar saga Aðalsteinsfóstra
- Haralds saga gráfeldar
- Ólafs saga Tryggvasonar
- Ólafs saga helga
- Magnúss saga góða
- Haralds saga Sigurðarsonar
- Ólafs saga kyrra
- Magnúss saga berfætts
- Magnússona saga
- Magnúss saga blinda og Haralds gilla
- Saga Inga konungs og bræðra hans
- Hákonar saga herðibreiðs
- Magnúss saga Erlingssonar
Frá wikiheimild með leyfi Netútgáfunnar