Franska/Lærðu frönsku 1/01
Lærðu frönsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03
Leçon 1: Bonjour! (Kafli 1: Halló!)
Heyrðu frönsku
breytaTil að heyra hvernig að segja orð á frönsku, bara:
- farðu hérna
- smelltu DEMOS á topp vefsíðannar
- smelltu Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
- Veldu French á listanum, og skrifaðu hvað þú vilt að heyra. Svo, smelliru á Say it
Conversation (Samtal)
breytaBerglind er að fara í frí til Paris í Frakklandi. Hún er í Air France flugvél. Hún vaknar þegar flugvélin er að lenda í Charlles-de-Gualle flugvelli. Hún talar við konu sem situr við hliðina á henni:
Franska
breytaBerglind: Bonjour!
Françoise: Bonjour!
Berglind: Comment allez-vous aujourd'hui?
Françoise: Je vais bien, merci. Parlez-vous français?
Berglind: Un peu. J'étudie le français en Islande, où j'habite.
Françoise: Vous venez d'Islande?
Berglind: Oui. Et où est-ce que vous habitez? En France?
Françoise: Non. J'habite en Belgique, mais je suis en vacances ici en France.
Berglind: Alors, nous partons maintenant. Enchanté!
Françoise: Enchante! Bon voyage!
Berglind: Merci beaucoup. Au revoir!
Françoise: Au revoir!
Íslenska
breytaBerglind: Góðan Daginn!
Françoise: Góðan Daginn!
Berglind: Hvernig hefur þú það í dag?
Françoise: Ég hef það bara fínt, takk. Talar þú frönsku?
Berglind: Smá. Ég er að læra frönsku á Íslandi, þar sem ég bý.
Françoise: Þú kemur frá Íslandi?
Berglind: Já. Og hvar býrðu? Í Frakklandi?
Françoise: Nei. Ég bý í Belgíu, en ég er í fríi hérna í Frakklandi.
Berglind: Jæja, við förum núna. Gaman að hitta þig!
Françoise: Sömuleiðis! Góða ferð!
Berglind: Takk fyrir! Bless!
Françoise: Bless!
Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!
Vocabulaire (Orð)
breytaSkrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja það. Fyrsta er franska orðið, svo framburðinn á íslensku, svo þýðing á íslensku. (STÓRAR BÓKSTAFIR ÞÝÐA HVAR ÁHERSLAN ER)
Salutations (Að hitta)
breytaBonjour (bón-DJÚR) - Góðan Daginn
Bonsoir (bón-SVA) - Gott Kvöld
Salut (sa-lú) - Hæ
Enchanté (ån-sjan-TEI) - Gaman að hitta þig!
Ça va? (sa VA) - Hvað segirðu?
Ça va bien (sa va bi-EH) - Ég segi bara fínt
Ça va mal (sa va MAL) - Ég segi (allt) slæmt
Ça va comme ci comme ca (sa va kom-SÍ kom-SA) - Ég segi bara ágætt
Comment allez vous? (kom-månt al-lei vú?) - Hvernig hefur þú það? (formlegt)
Comment vas-tu? (kom-månt va tú) - Hvernig hefur þú það? (óformlegt)
Je vais bien/mal (djur vei bi-EH/mal) - Ég hef það bara fínt/slæmt
S'il vous/te plaît (sí vú/tur plei) - Gjörðu svo vel (formlegt/óformlegt)
Merci (mer-SÍ) - Takk
De rien (dur ri-EH) - Það var ekkert
Je viens d'Islane (djur vi-eh dí-sland) - Ég er frá Íslandi
Parlez-vous/Parles-tu islandais? (par-lei vú/parl tú ís-land-DEI?) - Talarðu íslensku?
Au revoir (å rva) - Bless!
À bientôt (a bi-EH-tó) - Við sjáumst!
Grammaire (Málfræði)
breytaArticles (Greinar)
breytaÞað er karlkyns (masculin) og kvenkyns (féminin) á frönsku bara. Ekki eins og íslenska, greinar á frönsku koma að framan orðið sem þau eru að umrita.
Le, La, et L'
breytaLE - karlkynt orð Le
Exercice (Æfing)
breytaLærðu frönsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03