Forritun í XCB/Texti og leturgerðir
Til að birta texta verðum við fyrst að kunngera X-þjóninum hvaða leturgerð á að nota.
Skilgreina leturgerð
breytaLeturgerðir eru geymdar sem auðkennið xcb_font_t
af taginu uint32_t
(unsigned long int
) og eru skilgreindar:
xcb_font_t leturgerd = xcb_generate_id (tenging);
og svo er ákveðin leturgerð opnuð með fallinu xcb_open_font(c, fid, name_len, name)
[1] eða xcb_open_font_checked(c, fid, name_len, name)
[2] sem taka inn 4 sömu færibreyturnar;
c
sem er tengingin við X-þjóninnfid
(font identifier) sem er auðkenni leturgerðarinnar sem falliðxcb_generate_id()
býr til sem sagt breytanleturgerd
að ofanname_len
sem er lengd nafn leturgerðarinnar sem finna má með því að keyra skipuninnixlsfonts
í útstöð og takastrlen(nafn_leturgerdar)
[3] af því þvíname
sem er einfaldlega nafn leturgerðarinnar úr fyrri færibreytu.
Tilvísanir
breyta- ↑
xcb_void_cookie_t xcb_open_font (xcb_connection_t *c, xcb_font_t fid, uint16_t name_len, const char *name)
á XCB API - ↑
xcb_void_cookie_t xcb_open_font_checked (xcb_connection_t *c, xcb_font_t fid, uint16_t name_len, const char *name)
á XCB API - ↑ Skilgreint með
#include <string.h>