Efnisfræði grunndeildar

Steinn Mar Helgason


Efnisfræði grunndeildar breyta

Nemendur fá yfirsýn yfir helstu efni og efnisflokka sem notaðir eru viðbygginga- og mannvirkjagerð með áherslu á rétt efnisval fyrir ákveðin verk og umhverfismál. Fjallað er um tré sem smíðaefni og uppbyggingu þess, plötuefni, festingar, steinsteypu, múr og múrefni, málma og bendistál, pípulagnaefni, plastefni, málningar- og spartlefni, fúgu- og þéttiefni, lím, einangrun, gler, þakefni, klæðningar-efni, gólfefni og veggfóður. Gerð er í grófum dráttum grein fyrir uppruna efnanna, flokkun þeirra, merkingum, eiginleikum og hlutverki. Kennsla fer að stærstum hluta fram með verkefnavinnu þar sem nemendur læra að afla sér upplýsinga með margvíslegu móti, s.s. af Netinu, og með fyrirlestrum.

Grunnhugtök og tákn breyta

Almenn atriði
Stærðir og einingar
Hugtök og skýringar


Jarðefni breyta

Almenn atriði.
Efnisnámur til mannvirkjagerðar.
Eiginleikar jarðefna.
Helstu jarðvegspr. á efnum til mannv. g.
Sýnishornataka og óskaferill sýnis.


Steinsteypa breyta

 

Almenn atriði.
Efnasamsetning steypu.
Eiginleikar óharðnaðrar steypu.                    
Hörðnun steypu.
Eiginleikar harðnaðar steypu.
Blöndunarhlutföll steypu.
Sérsteypur.

Timbur breyta

Trjátegundir og vaxtarskilyrði þeirra Gerð trésins Innri uppbygging

Efniseiginleikar Algengustu timburtegundir á markaði hérl. Timburvörur Timburflokkun

Málmar breyta

Stál.
Ál.
Kopar.


Plast breyta

Almenn atriði

Vinnsla plastefna.


Byggingarvörur úr plasti og steypu breyta

. Almenatriði. Byggingarvörur úr plasti. Byggingarvörur úr steypu.


Múr og múrblöndur breyta

Almennatriði.
Bindiefni.
Fylliefni.
Vatn
Múrheiti og flokkun.
Múreinangrunarkerfi.

Bendistál breyta

Almenn atriði.
Eiginleikar.
Flokkun bendistáls.


Einangrunarefni breyta

 

Almenn atriði.
Áhrif rúmþyngdar.
Áhrif hita og varmaleiðni
Áhrif raka á varmaleiðni.
Varmaleiðnitölur algengra einangrunarefna
Lýsing á nokkrum einangrunarefnum
Samanburður eiginleika nokkura efna
Nokkrar jafngildisþykktir

Gler og einangrunargler breyta

Almenn atriði.
Hráefni og framleiðsla
Eðliseiginleikar glers.
Einangrunargler

Þakefni breyta

Almenn atriði
Kröfur og álag á þakklæðningar
Eiginleikar þakefna


Útveggjaklæðningar breyta

Almenn atriði
Álag á klæðningaefni.
Gerðir loftræstra klæðninga.
Lögun, þykkt og efniseiginleikar.
Múrklæðningar.


Yfirborðsefni málning, lakk, bæs (fúavörn)og lím breyta

Almenn atriði. 
Bindiefni.
Fylliefni.
Leysiefni
Litarefni
Hjálparefni
Samsetning og uppbygging málningar
Bæs (fúavarnarefni)
Lím


Innanhúsklæðning breyta

Almenn atriði.
Timburplötur.
Gipsplötur.
Veggflísar.