Blóð og varnarlínur líkamans

<- Aftur í efnisyfirlit fyrir Wikibækur kennaranema

Höfundur Brenda Ciervo Adarna

Inngangur breyta

Þessi lexia fjallar um blóð, rauð blóðkorn og hvít blóðkorn líkama mannsins. Einnig varnarlínur líkamans, eitilfrumur, ónæmi og blóðflokkana. Lexían er ætluð nemendum sem eru í líffræði eða lífeðlisfræði áfanga í framhaldsskóla.

Þessi lexía hentar vel sem ítarefni með 4. kafla (bls. 121-134) bókarinnar Lífeðlisfræði kennslubók handa framhaldsskólum, þriðja útgáfa 2002 eftir Örnólfi Thorlacius. Einnig er ítarefni um Physiology á ensku wikipediu.

Blóðið í líkamans breyta

 
The human body

Rúmmál blóðs í 70 kg manni er oft talið um 5- 5,5 litrar, sem er um 7-8% af líkamsþyngd, en einstaklingsmunur er verulegur, auk þess sem rúmmálið getur breyst eftir aðstæðum. Rúmur helmingur blóðsins er vökvi, blóðvökvi eða plasma. Hitt er blóðkorn eða blóðfrumur og langflest eru rauðkorn. Af þeim tekur blóðið lit. Meginflokkar prótina í blóðvökvanum eru albumín, glóbulín og fíbrínongen. Hlutverk blóðsins er til að flytja frumum í líkamanum, súrefni, næringarefni og varnir gegn sjúkdómum, en það fjarlægir lika frá þeim eiturefni og deyjandi frumna og annan úrgang. Á ferð blóði í æðakerfi líkamans kemst það í snertingu við alla vefi líkamans, þar á meðal hjartað, nýrun, lifrina og lungun en allt eru þetta mikilvæg líffæri sem meðal annars hreinsa blóðið og eru háð því.

Rauð bloðkorn breyta

 
red blood cells

Rauð blóðkorn eða rauðar blóðfrumur í manni eru 8 µm þykk í þvermál og um 2 µm þykk við jaðrana, þar sem þau eru þykkust. Meginefni rauð blóðkorna er blóðrauði eða Hemoglobin. Í hverjum míkrolítra eða rúmmillímetra blóðs (einum blóðdropa) eru um 4,5-5,5 milljón rauð blóðkorn að meðaltali fleiri í körlum en konum. Þau eru mynduð í beinmerg og þau sjá um að tengjast súrefni og koltvísýringi og bera það um líkamann

Hvít blóðkorn breyta

 
white blood cells

Hvít blóðkorn eru af nokkrum gerðum. Þau eru stærri en rauð blóðkornin og með kjarna. Fjöldi hvít blóðkorna er breytilegur, en oftast eru þau á milli 4000 og 10000 í míkrolítra blóðs. Þær skiptast aðallega í þrjá flokka: kornfrumur, einkjörnunga og eitilfrumur. Meginhlutverk þeirra er að eyða úr líkamanum sýklum og ýmsum aðskotaefni. Hvít blóðkorn gleypa bakteríurnar eða gera á annan hátt út af við þær. Átfrumurnar eyða einnig sködduðum frumum í sárínu, og oft myndast þar gröftur, leifar dauðra baktería, hvít blóðkorna og annarra frumna.

Blóðflokkarnir breyta

 
ABO blood type

Skipting manna í blóðflokka er miðuð við efni(mótefnisvaka) í frumuhimnu rauðkorna. Mönnum er skipt í ABO-flokka eftir því hvort þar eru mótefnisvakar, A og B annar hvort eða báðir. Í blóðvökvanum eru svo mótefni (anti-A, anti-B), gegn því eða þeim þessara efna vantar á blóðkornin. ABO kerfið er kennt við mótefnisvaka, A og B, fjölsykrusameindir í frumuhimnu rauð blóðkornanna. A-flokks maður hefur vakann A , B-flokks maður hefur vakann B og AB maður hefur bæði A og B vaka en einstaklingur af bloðflokki O hefur hvorugt þessara efna á rauðkornum sínum. Í blóðgjáfi mætti gefa AB manni hvað blóð sem er og gefa öllum O-blóð.




Varnalínur líkamans breyta

1. Bakteríur og veirur komast inn í gegnum rofna húð, svo sem í sári. Átfrumna taka þátt í að verjast sýklum og stuðla að því að sár grói. Þau gefa frá sér ýmis efni sem drepa bakteriur eða gera þær auðveldari bráð öðrum hvít blóðkornum.

2. Ef bakteríur brjótast gegnum varnalínurnar í vefjunum, þar vefjakornum sem gleypa bakteríurnar.

3. Í veggjum lungna blaðranna líkamann þar sem fara fram loftskiptin eru vefjakorn sem gleypa örður og eyða þeim, eða binda að öðrum kosti og koma í veg fyrir að þær komist inn í líkamann.

4. Ýmsar bakteríur brjótast inn í líkamann gegnum slimhúð meltingarfæranna. Þær berast til lifrar. Þar eru vefjakorn sem eyða svo til öllum bakteríum sem leita inngöngu um þessa leið.

5. Ónæmiskerfið - sýklar svo sem veirur, bakteríur, sveppir og sníkjudýr bera inn í líkamann og kalla fram ónæmisviðbragð sem oft eyðir sýklunum.

Ónæmi eða bólusetning breyta

 
Edward Jenner

Upphaf bólusetninga var byrjuð árið 1796 þar sem Edward Jenner sýndi að sýking af kúabóluveiru gat vakið vernd gegn bólusótt, sem var lífshættuleg. Hann prófaði þessa tilgátu sina við ungum dreng og syndi fram á að aðferðin skapaði ónæmi fyrir bólusótt. Var lýst varnalínur líkamans gegn sýklum. Ef þessar varnir bregðast og sýklar inn í líkamann, tekur ónæmiskerfið fljótlega við. Varnafrumurnar í onæmiskerfinu, eitilfrumurnar eða ónæmisfrumurnar sem eru af tveimur gerðum, B og T.

Vaka, mótefnisvakar eða ónæmisvakar - eru efni sem kalla fram andsvars ónæmiskerfisins.

B-eitilfruma = er eitilfruma sem tjáir himnubundið mótefni sem vakaviðtaka og getur seytt samsvarandi mótefni eftir ræsingu. Hún þroskast í beinmerg í spendýrum. Sérhæfing hennar leiðir til myndunar B-minninsfrumna og B-verkfrumna.

T-eitilfruma = er eitilfruma sem þroskast í tymusi og tjáir vakaviðtaka úr tveim keðjum (alfa og beta eða gamma og delta) á yfirborði sínu í tengslum við CD-prótinflóka. Almennt einkennast T-frumur lika af tjáningu hjálparviðtaka sem er ýmist CD4 eða CD8.

 
Antibody (mótefni) made up of 2 heavy chain and 2 light chain. The variable region allows an antibody to recognize its matching antigen


Mótefni geta verndad gegn sýkingu á þrennan hátt:

1. Neutralization - hlutleysing toxina og ensima; hindrun á viðloðun

2. Opsonization - opsonering/hjúpun; stuðlar að upptöku átfrumna

3. Virkjun komplímentkerfis - Magnakerfis; lysis/frumurof; dráp bakteria ; hjúpun/opsonering, stuðlar að upptöku átfrumna.





Kennsla um bólusetninga: http://www.maxanim.com/immunology/Vaccine/Vaccine.htm

Ensku wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Immune_system#B_lymphocytes_and_antibodies

External link: http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/bv.fcgi?call=bv.View..ShowTOC&rid=imm.TOC&depth=10

Verkefni breyta

Hvað er meginhlutverk blóð, rauð blóðkorn, hvít blóðkorn, eitilfruma og mótefni í líkamans mannsins

Lystu blóð, rauð blóðkorn, hvít blóðkorn, eitilfruma og mótefni með eigin orðum

Teiknaðu rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og mótefni

Skýrið við hvað er átt með þessu hugtaki, bólusetning

Gerið grein fyrir öðru hugtaki sem varðar varnir líkamans

Hvernig og hvaða skýringar á ýmsum varnalínur líkamans

Hvað munur er á virku og óvirku ónæmi, skýrið!

Lystu blóðflokki

Krossapróf breyta

http://elgg.khi.is/brenadar/files/1132/3291/Krossapróf%20í%20líffræði.htm

Heimildir / Ítarefni breyta

1. Örnólfur Thorlacius; Lífeðlisfræði; Kennslubók handa [[framhaldsskólanum]; þriðja útgáfu. Kafla bls. 121-134.

2. http://is.wikipedia.org/wiki/Edward_Jenner

3. http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:L%C3%ADffr%C3%A6%C3%B0i

4. http://en.wikipedia.org/wiki/Physiology

5. External link:http://www.maxanim.com/physiology/index.htm

6. External link:http://www.maxanim.com/immunology/Vaccine/Vaccine.htm

7. http://en.wikipedia.org/wiki/Physiology#Human_and_animal

8. http://en.wikipedia.org/wiki/Immune_system#B_lymphocytes_and_antibodies

9. External link:http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/bv.fcgi?call=bv.View..ShowTOC&rid=imm.TOC&depth=10

Myndir tenglar breyta

http://commons.wikimedia.org/wiki/Image:Grafik_blutkreislauf.jpg

http://commons.wikimedia.org/wiki/Image:Redbloodcells.jpg

http://commons.wikimedia.org/wiki/Image:SEM_blood_cells.jpg

http://commons.wikimedia.org/wiki/Image:ABO_blood_type.svg

http://is.wikipedia.org/wiki/Edward_Jenner

http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Antibody.JPG