Askasleikir er númer 6 í röðinni og kemur 17 desember samkvæmt þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Askasleikir er sagður sleikja það sem eftir var úr Askinum á heimili fólks (Askur er matarílát sem var notað í gamla daga)