Hvað er Sublime?

breyta

Sublime er ókeypis kóða og textaritill sem er opinn öllum. Sublime virkar á öll helstu stýrikerfi eins og Windows, macOS og Linux.

Tungumál

breyta

Sublime er með stuðning við flest öll forritunartungumál og er með sjálfkrafa innslátt fyrir flest tungumál, sem dæmi má nefna C, C++, C#, java og mörg fleiri.

Notkun

breyta

Mjög þæginlegt er að læra á sublime þannig að það er mjög hentugt í námi.

Kennarar

breyta

Þæginlegt er fyrir kennara að nota sublime til að taka sýnidæmi upp á skjávarpa því sublime er með sjálfkrafa innslátt til að klára orð fyrir mann og þar af leiðandi getur kennari farið yfir meira af efni á styttri tíma. Einnig er sublime með fítust sem heitir "Goto Anything" sem flýtir fyrir því að hoppa á milli fæla og lína. Einnig er hægt að breyta mörgum línum í einu.

Nemendur

breyta

Mjög gott er fyrir nemndur að nota sublime því það er gífurlega auðvelt að læra á sublime og þá fer ekki langur tími í að læra á umhverfið og er því hægt að setja meiri áherslu á að læra að kóða. Einnig er hægt að skipta skjámynd upp í fleiri en eina mynd og því er hægt að vinna í og sjá marga klasa í einu.

Nálgast Sublime

breyta

Hægt er að niðurhala sublime frá heimasíðuni þeirra.