Þessi síða er ekki á íslensku

Þessi síða kann að hafa verið búin til af mistökum eða mun verða þýdd. Vinsamlegast takið fram ef svo er. Annars verður henni eytt.

Augljóslega nota allir nemendur tónlist þegar þeir eru að læra. Nemendur eru að skiptast á lögum og lagasöfnum og með Spotify er hægt að gera þetta löglega.


Spotify er þjónusta þar sem hægt er að streyma lögum. Ókeypis útgáfa er með auglýsingum. Einnig er hægt að kaupa aðgang og spila án þess að sjá auglýsingar.

Spotify er löglegt forrit sem er í samvinnu við tónlistabransan. Núna eru notendur Spotify um 8 miljónir.


Hvernig leita á að tónlist með Spotify. breyta

Í leitarsvæðinu getur þú notað þessi atriði: Title:, album:, artist:, year: and genre:.

Nokkur dæmi:

artist:Madonna skilar öllum lögum með Madonnu.

album:American life skilar öllum albúmum með orðunum American life eða bæði.

Til að fá niðurstöðu fyrir ákveðin leitarstreng þar að nota " ". album:"American life" skilar eingöngu albúmum með nákvæmlega orðunum "American life".

Til að leita aðöllum lögum Madonnu frá 1990 til 2008 þar að setja; artist:madonna year:1990-2008.

Hægt er að nota - til að útlioka leitarniðurstöður. Til að leit að öllum lögum Madonnu frá 1990 til 2008 en ekki frá 1998-2002, artist:madonna year:1990-2008 -year:1998-2002.

Í aðalglugganum er hægt að skipuleggja leitarniðursöður með því að smella í fyrirsagnir á dálkum.

Lagalisti. breyta

Hægt er að gera lagalista með því að smella á 'new playlist' til vinstir í glugganum. Þá er hægt að draga þangað lög úr leitarglugganum.

Deila með vinum. breyta

Ef þú hægrismellir á söng eða albúm þá getur þú útbúið slóð á albúmið eða söngin og sent vinum þínum með MSN eða tölvupósti. Þú getur líka sent póst eða fengið lagalista á http://spotylist.com/

Spotify útvarp breyta

Spotify gefur einnig með möguleika á útvarpi. Hægt er að velja tónlistatefnur og ártöl. Ef þú velur t.s. 80 og punk þá fræðu eingöngu Punk frá 1980. Einngig er hægt að tengja Spotify við LastFm.

Vídeo sem sýnir gunnatriði Spotify breyta

Þetta vídeó sýnir hvernig á að nota grunnatriði í Spotify. Eyðið endilega nokkrum mínútum í að skoða: http://www.simnet.is/disabald/index_files/Spotify/example/Spotify.html

Slóðir breyta

Spotify http://www.spotify.com/en/help/introduction/

Spotify vinir http://www.spotifyfriends.com/