Ítalska/Lærðu ítölsku/Congiunzioni

Samtengingar virka eins í ítölsku og íslensku. Atviksorð sem enda á -che geta komið á undan aukasetningu sem þýðir að eftirfarandi umsögn ætti að vera í skildagatíð eða viðtengingarhætti þótt viss tilhneiging sé til þess að nota þátíð (imperfetto) í staðinn fyrir viðtengingarhátt í talmáli.

Alcune configurazioni comuni.

Congiunzioni ~ samtengingar

breyta

Smáorð

breyta
  • e (ed) ~ og
  • ma ~ en
  • o, oppure ~ eða

Atviksorð sem enda á -che

breyta
  • affinché ~ til þess að
  • perché ~ af því að (en þýðir líka af hverju eða hvers vegna í upphafi spurningar)
  • benché, per quanto, sebbene ~ jafnvel þótt
  • a meno che ~ nema
  • prima che ~ áður en
  • dopo che ~ eftir að
  • purché ~ að því gefnu að
  • senza che ~ án þess að

Í tvístöðu

breyta
  • sia... sia... ~ bæði... og...


Nella prosa del Cinquecento hai l'apparenza, anzi l'affettazione dell'ossatura, la cui espressione è il periodo. Ma l'ossatura non è che esteriore, e quel lusso di congiunzioni e di membri e d'incisi mal dissimula il vuoto e la dissoluzione interna. Il vuoto non è nell'intelletto, ma nella coscienza, indifferente e scettica.
Francesco De Sanctis, Storia della letteratura italiana, XV - Machiavelli - WikiSource