„Um ræktun túngrasa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingibjorg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ingibjorg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
 
Gamalt máltækir segir "Búskapur er heyskapur" og enn er það þannig að tæplega komast menn í[[Mynd:Island_206.jpg |right|150 px]] góðbænda tölu nema að hafa góð tök á grasrækt og heyöflun.
Íslenskur landbúnaður byggist einkum á grasrækt. Þar sem búfé getur aðeins gengið sjálfala nokkurn hluta ársins er nauðsynlegt að safna fóðurforða fyrir veturinn, svo skepnurnar dafni og skili ásættanlegum afurðum.
Heyöflun er því undirstaða búskapar hér á landi og á henni veltur matvælaframleiðsla landbúnaðarins.