„Hið illa auga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
== Hið illa auga ==
 
[[Mynd:illt_auga_4.jpeg |right|200 px]] Í trúnni á hið illa auga er [[ w:öfund|öfund]] aðalaflið og getur leitt til mikillar ógæfu. Hvort sem það er öfund vegna veraldlegra eigna eins og búpenings eða fegurðar, heilsu eða barna. Algengasta form trúarinnar er það að öfundsjúk manneskja gefi annarri illt auga vegna öfundar ómeðvitað. En þetta er misjafnt milli menningarheima og þekkist einnig að fólk geti gefið illt auga og lagt álög á fólk og eigur þess. í flestum menningarheimum eru ungabörn í mestri hættu þegar illt auga á í hlut. Vegna þess að þau eru oft og iðulega lofuð og dásömuð af ókunnugum og sérstaklega barnlausum konum.
 
Það er einnig þekkt í löndunum kringum Miðjarðarhafið að hafa hluti ekki of fullkomna. Það er t.d. algengt að finna villur með vilja gerðar í handofnum teppum til að varna öfnund og illu auga.