„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
Fæðingarþunglyndi hrjáir um 14% kvenna. Það gerir vart við sig á fyrstu mánuðum eftir fæðingu, stundum undir lok meðgöngu, og getur staðið yfir svo mánuðum skiptir. Fæðingarþunglyndi á sér margar ólíkar birtingarmyndir t.d. depurð, þráhyggju og sjálfsvígshugsanir. Algengt er að konur geri sér ekki grein fyrir eigin fæðingarþunglyndi fyrr en mörgum árum síðar.
== Fæðingarsturlun ==
Fæðingarsturlun er sjaldgæfasta og alvarlegasta tegund fæðingarþunglyndis. Það leggst á 1-2 konur af hverjum þúsund og kemur fram allt frá því fljótlega eftir fæðingu og upp í 3 mánuðum síðar. Frumeinkenni fæðingarsturlunar líkjast einkennum fæðingarþunglyndis en eru mun alvarlegri og langvinnari og geturgeta verið bæði móður og barni lífshættuleg.
 
== Þunglyndiseinkenni ==
Fæðingarþunglyndi hefur svipaðar birtingarmyndir og annað þunglyndi. Meðal einkenna eru viðkæmni, kvíði, depurð, svefntruflanir, lystarleysi, matargræðgi, einbeitingarskortur, kyndeyfð, þráhyggja, vanmáttakennd, einangrun og sjálfsvígshugsanir.