„Vefleiðangrar/Snjóflóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagnbirn (spjall | framlög)
New page: == Kynning == Íslendingar hafa oft þurft að takast á við óblíð náttúruöfl og hættulegar afleiðingar þeirra. Á árunum 1901-2001 fórust 166 manns á Íslandi í [[w:snjófl...
 
Dagnbirn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Kynning ==
Íslendingar hafa oft þurft að takast á við óblíð náttúruöfl og hættulegar afleiðingar þeirra. Á árunum 1901-2001 fórust 166 manns á Íslandi í [[w:snjóflóð|snjóflóðum]]. Slysum af völdum snjóflóða utan byggðar hefur farið fjölgandi á síðustu árum vegna aukinna ferða um óbyggðir. Grundvallaratriði í viðbúnaði við náttúruvá er þekking á hættunni sem við er að eiga. Þið, nemendur, eigið að setja ykkur í spor starfsmanna á auglýsingastofu sem hafa fengið það hlutverk að hanna kynningarbækling og veggspjald til upplýsingar ýmsu sem tengist snjóflóðum. Miklar væntingar eru gerðar til vinnu ykkar og umfjöllunin á vera ykkur til sóma.