„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svavsigu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svavsigu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Höfundur Svava Guðrún Sigurðardóttir
 
[[Mynd:Cassatt_Mary_Maternite_1890.jpg|100200 px]]
 
Með hvaða hætti er líðan kvenna í kjölfar fæðingar? Menn kynnu að álíta sem svo að þá ríkti eintóm hamingja og taumlaus gleði enda meðgangan að baki og barnið komið í heiminn. Raunin er hins vegar sú að þetta tímabil er konum oft á tíðum mjög erfitt og mun algengara er að þær þjáist af andlegri vanlíðan stuttu eftir fæðingu en á öðrum tímabilum ævinnar.