„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svavsigu (spjall | framlög)
New page: Höfundur Svava Guðrún Sigurðardóttir Með hvaða hætti er líðan kvenna í kjölfar fæðingar? Menn kynnu að álíta sem svo að þá ríkti eintóm hamingja og taumlaus gleði e...
 
Svavsigu (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Vanlíðan eftir fæðingu ==
Mun algengara er að konur þjáist af andlegri vanlíðan í kjölfar fæðingar en á öðrum æviskeiðum. Meðal mögulegra áhrifaþátta eru hormónabreytingar, sálrænir og félagslegir þættir, þreyta, skortur á stuðningi, óvær börn, óöruggi, einangrun og fyrra þunglyndi.
 
Þunglyndi í kjölfar fæðingar má skipta í þrjá flokka: sængurkvennagrát, fæðingarþunglyndi og fæðingarsturlun.
 
== Sængurkvennagrátur ==