„Einhverfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helegudm (spjall | framlög)
Helegudm (spjall | framlög)
Lína 31:
== Tíðni ==
 
[[Mynd:Increase in autism diagnosis.png|100 px]]
 
Fleiri börn greinast nú með einhverfu en áður. Líklegt þykir að ekki sé um rauna aukningu á tilfellum að ræða heldur að aukin þekking, betri tækjabúnaður til greiningar, breytingar á skilgreiningu hugtaksins einhverfa og það að fólk sé orðið mun meðvitaðara um einhverfu og aðrar þroskaraskanir bæði almenningur og sérfræðingar ,hafi leitt til þess að fleiri tilvísanir eiga sér stað sem svo veldur því að fleiri börn greinast með einhverfu en áður. Ekkert bendir til þess að það sé eitthvað sem við kemur umhverfinu sem hafi ollið þessari aukningu í fjölda barna er greinast með einhverfu.