„Sorg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asta kristin (spjall | framlög)
Asta kristin (spjall | framlög)
Lína 45:
* Ef þú ert spurður um líðan þína, skaltu svara hreinskilningslega.
 
·* Leitaðu samskipta við aðra sérstaklega þegar þér finnst sorgin hellast yfir þig. Félagsleg einangrun eykur á vanlíðan þína.
 
·* Leyfðu þér að gleðjast, það er ekki vanvirðing við þann látna.
 
*
· Regluleg hreyfing er mikilvæg, sund ganga úti eða sú hreyfing sem þér hentar best. Hreyfingin örvar myndun efna ( endorfin) í líkamanum, sem minnka sársauka og streitu og auka vellíðan.
 
·* Reyndu að setja þér markmið að gera daginn í dag að betri degi en daginn í gær.
 
·* Hrósaðu sjálfum þér fyrir vel unnin störf, það er fullt starf að takast á við sorgina.