„Geislavarnir og barnaröntgenmyndataka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Adalthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Adalthor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Grundvallaratriði er að öll geislun sé réttlætanleg, þannig að það á að vera viðkomandi sjúklingi til meira gagns að beita geislun en hugsanleg skaðsemi sem geislunin getur valdið.
 
 
== Framkvæmd rannsóknar ==
Framkvæmd rannsóknarinnar sjálfrar á einnig að framkvæma þannig að tryggð er aðlögun tökugilda að aldri og stærð sjúklingsins í öllum tilfellum. Þannig er stuðlað að því að notuð er eins lág geislun og mögulegt er, án þess að takmarka greiningarupplýsingar.
 
Lína 15 ⟶ 17:
Með tilkomu digital röntgenbúnaðar má áætla að geislaskammtur sjúklinga hafi minnkað verulega þar sem minna er um endurtekningar og myndirnar er hægt að lagfæra eftir á.
 
 
== Tökur ==
Nokkur atriði varðandi töku röntgenmynda á börnum: