„Hvít blóðkorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gydaeina (spjall | framlög)
Gydaeina (spjall | framlög)
Lína 34:
 
== Eitilfrumur. ==
[[Mynd:Lymphocyte.jpg|eitilfruma]][[Mynd:Infectious Mononucleosis 3.jpg|190px|virkjaðar eitilfrumur]][[Mynd:Plasmacell.jpg|plasma fruma]]
===Útlit.===
Í [[w:en:blood film|blóðstroki]] eru [[w:en:lymphocyte|eitilfrumur]] með þéttan dökkan, yfirleitt nokkuð hringlaga [[w:en:Cell nucleus|kjarna]] og ljósblátt [[w:en:cytoplasm|umfrymi]]. Í venjulegri eitilfrumu er kjarnin ámóta stór [[w:en:red blood cell|rauðu blóðkorni]], um það bil 7µm í þvermál. Einnig geta þó sést eitilfrumur sem eru með miklu meira umfrymi og teygjast að næstu frumum, kantur umfrymisins er oft dekkri eða jafvel allt umfrymið, þetta eru [[w:en:Reactive lymphocyte|virkjaðar eitilfrumur]] sem geta haft töluvert mismunandi útlit og það er algengt að þeim fjölgi í [[w:en:virus|veirusýkingum]], en það getur einnig sést aukning á þeim við annars konar ástand í líkamanum. Undir eðlilegum kringumstæðum eru eitilfrumur á bilinu 18 - 54% af heildarfjölda hvítra blóðkorna í blóðstroki. [[w:en:B cell|B-eitilfrumur]] geta þroskast í [[w:en:Plasma cell|plasma-frumur]] sem venjulega sjást ekki í blóðstroki, þær hafa sérstakt einkennandi útlit, hliðlægan kjarna og ljósari baug í umfryminu nálægt kjarnanum.