„Fjölgreindarkenningin fyrir börn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steikolb (spjall | framlög)
Steikolb (spjall | framlög)
Lína 49:
 
== Orðsnjall - málgreind ==
[[Image:Anthere Wikipedia logo.jpg|thumb|Wikipedia gæti verið eitthvað fyrir bókaorma]]
Ertu bókaormur? Finnst þér gaman af bröndurum og alls konar sögum og mannst þær vel og ert alveg til í að segja þær? Ef svo er er líklegt að þú sért orðsnjall. Þér finnst gaman að semja sögur og jafnvel að skrifa ritgerðir, sérstaklega ef þú mátt ráða efninu. Þú skrifar líklega vel og stafsetning er ekki vandmál. Þú kannt að meta bullrím, orðaleiki og tungubrjóta. Þér finnst gaman að hlusta á sögur og hefur góðan orðaforða miðað við aldur. Þú ert mjög góður í munnlegri tjáningu, ræður og frásagnir eru þín sterka hlið. Það er líklegt að íslenska sé ein af þínum uppáhaldsgreinum og ef þú færð að taka þátt í ræðukeppni er líklegt að þér þætti það ekki leiðinlegt. Þú lest meira en flestir vinir þínir og hlakkar til ef þú ert að lesa spennandi bók.
 
Ertu bókaormur? Finnst þér gaman af bröndurum og alls konar sögum og mannst þær vel og ert alveg til í að segja þær? Ef svo er er líklegt að þú sért orðsnjall. Þér finnst gaman að semja sögur og jafnvel að skrifa ritgerðir, sérstaklega ef þú mátt ráða efninu. Þú skrifar líklega vel og stafsetning er ekki vandmál. Þú kannt að meta bullrím, orðaleiki og tungubrjóta. Þér finnst gaman að hlusta á sögur og hefur góðan orðaforða miðað við aldur. Þú ert mjög góður í munnlegri tjáningu, ræður og frásagnir eru þín sterka hlið. Það er líklegt að íslenska sé ein af þínum uppáhaldsgreinum og ef þú færð að taka þátt í ræðukeppni er líklegt að þér þætti það ekki leiðinlegt. Þú lest meira en flestir vinir þínir og hlakkar til ef þú ert að lesa spennandi bók.
Frægir íslendingar: Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Andri Snær Magnason rithöfundur
 
Frægir íslendingarÍslendingar: Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Andri Snær Magnason rithöfundur
 
== Félagssnjall - samskiptagreind ==