„Fjölgreindarkenningin fyrir börn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steikolb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steikolb (spjall | framlög)
Lína 34:
 
== Líkamssnjall - líkams- og hreyfigreind ==
 
[[Mynd:kapphlaup.jpg|thumb|right]]
 
Hver er góður í íþróttum í þínm bekk? Ef þú ert einn af þeim er líklegt að þú sért líkamssnjall. Þú æfir líklega eina eða fleiri íþróttagreinar. Þú tekur vel eftir því hvernig aðrir hreyfa sig og líka eftir kækjum og töktum annarra. Þú átt jafnvel til að herma eftir öðrum og finnst gaman að leika leikrit. Þú þarf oft að skoða hluti að innan, taka þá í sundur og handleika helst allt sem þú sérð. Þú ert líka góður í verklegum greinum, finnst gaman í smíði, saumum, leirmótun eða bara kubba. Þér finnst gaman í alls konar þrautum stökkva yfir stóla, hlaupa og glíma. Þú ert flinkur í höndum og finnst gaman ef þú getur gert eitthvað með þeim. Sumir verða stundum pirraðir á þér ef þú ert sífellt á iði, ert að tromma eða banka í borð og átt erfitt með að vera kyrr.
 
Frægir íslendingar: Magnús Sceving forstjóri Latabæjar, Hólmfríður Magnúsdóttir fótboltakona, Ólafur Stefánsson handboltamaður, Örn Árnason leikari, Nína Dögg Filippusdóttir leikkona.
 
 
== Myndsnjall - rýmisgreind ==