„Fjölgreindarkenningin fyrir börn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steikolb (spjall | framlög)
Lína 18:
 
Lítum aðeins nánar á málið. Finnst þér pizza góð? Flestum krökkum finnst pizzur góðar, en samt ekki allar pizzur, það er ekki sama hvernig hún er. Sumum finnst pizzur með mörgum áleggstegundum góðar á meðan aðrir vilja bara Margarítu. Við vitum alla vega alveg hvað pizza okkur finnst góð, ekki satt? Nú skulum við ímynda okkur að gáfurnar séu eins og pizza. Við köllum þetta fjölgreindarpizzuna þar sem greindunum eða gáfunum er skipt niður í átta mismunandi sneiðar, snillisneiðar. Skoðaðu myndina vel, lestu síðan um hverja snilli og reyndu að finna út hvaða sneið þér finnst best.
[[Mynd:greindirgreind.png|300px|right]]
 
== Sjálfsnjall - sjálfsþekkingargreind ==