„Glerblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Glergerð í Evrópu ==
[[Mynd:Drawing2.gif |thumb|250150 px|Glergerðarhús um 1865]]Á 17. öld var gefin út bókin L’Arte Vetraria (The Art of Glass) by Antonio Neri. Þar var í fyrsta skipti leyndardómnum við glergerð lýst, hvernig ætti að búa til gler, hvaða hráefni þyrfti, hvaða verkfæri þyrfti og hvernig ætti að blása gler. Á endurreisnartímanum óx upp glergerð víðar í Evrópu m.a. í Spáni, Frakklandi, Þýskalandi, Niðurlöndum, Englandi og Svíþjóð. Glergerðin fór fram í glergerðarhúsum í skógum og þar var notað hráefni frá skógunum - viðaraska eða pottaska sem var hreinsuð og blönduð með koparoxíð þannig að glerið varð fölgrænt og gjáandi. Glergerðarhúsin í skógunum framleiddu gler aðallega fyrir drykkjarílát og glugga. Árið 1676 fann maður að nafni George Ravenscroft upp aðferð til að nota blý í ger og þá var hægt var hægt að vinna miklu lengur með glerið og auðveldara að móta það.
 
== Iðnvæðing ==