„Glerblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 14:
 
== Glergerð í Murano ==
[[Mynd:Cap6_01rs.jpg |leftthumb]]Feneyjar urðu miðstöð glergerðar. Í kringum árið 1200 var stofnað gildi glergerðarmanna í Feneyjum og árið 1291 voru allir glergerðarmenn neyddir til að flytja til eyjunnar Murano. Það var vegna eldhættu í Feneyjum út af öllum glerbrennsluofnunum og vegna þess að Murano var í passlegri fjarlægð frá borginni og samt svo einangruð að hægt var að fylgjast með ferðum þaðan. Mikil leynd hvíldi yfir glergerðinni og glergerðarmennirnir máttu ekki fara frá Murano til að tryggja að þekking þeirra breiddist ekki út. Ýmis konar glergerðartækni þróaðist í Murano, þar voru gerðir fyrstu speglarnir sem ekki voru úr málmi.
 
== Glergerð í Evrópu ==