„Glerblástur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 24:
== Ofnar við glergerð ==
Við glergerð eru notaðir þrír brennsluofnar í dag, fyrst ofn til að bræða glerið, síðan ofn með opi (glory hole) til að endurhita hlut með því að stinga honum aftur í ofninn á meðan unnið er með hann og hann mótaður. Þriðji ofninn er til að kæla hlutinn niður nógu hægt því glerið gæti sprungið við snögga kælingu. Fyrr á öldum var aðeins notaður einn ofn.
[[Mynd:Gler6.jpg]]
 
== Glerblástur ==