„Ferilmappa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnybirg (spjall | framlög)
Lína 8:
== Ferilmappa sem námsmatsaðferð ==
 
Til þess að ferilmappan sé raunhæft matstæki þurfa markmið og viðmið að vera ljós og vel skilgreind. Nemendur þurfa að vita nákvæmlega hvaða færni og hversu miklum framförum þeir þurfa að ná og sýna í möppunni. Ferilmappa er óhefðbundið námsmatstæki sem býður upp á mikla aðlögun að einstaklingnum. Viðmið geta verið mismunandi milli nemenda og kannski einmitt eðlilegast að miða við fyrri verk og færni hvers og eins. Árangur nemandans stendur ekki og fellur með einni frammistöðu eins og á prófum heldur er námsferli nemandans metið á fjölbreyttan og samþættan hátt. Ferilmöppur eru því góð leið til að meta nemendur án þess að valda kvíða. Mjög algengt er að ferilmappan innihaldi einnig [[náms- og námskeiðsmat í símenntun|sjálfsmat]] nemandans. --[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)
 
== Ferilmappa sem samskiptaform ==