„Þankahríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
New page: Í þankahríð opna nemendur huga sinn fyrir frjálsu flæði hugmynda um ákveðið efni. Nemendur reyna að gagnrýna ekki hugmyndir sínar þegar þær birtast þeim heldur punkta allt...
 
Arnybirg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í þankahríð opna nemendur huga sinn fyrir frjálsu flæði hugmynda um ákveðið efni. Nemendur reyna að gagnrýna ekki hugmyndir sínar þegar þær birtast þeim heldur punkta allt hjá sér. Í óþvinguðu umhverfi geta nemendur lagt fram hugmyndir sínar og rökrætt þær við samnemendur. Markmiðið með að hefja kennslu á þankahríð er að ná fram nýstárlegum og áhugaverðum hugmyndum og þess vegna er svo mikilvægt að nemendum líði vel og séu óhræddir við að taka áhættur.--[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:53, 15 desember 2006 (UTC)