„Sjálfsmynd - nemendahluti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
Í þessum vefleiðangri fáið þið tækifæri á að spreyta ykkur sem ljósmyndarar og fyrirsætur. Við ætlum að vinna tvö og tvö saman í hóp og meðal annars svara þessari spurningu hér að ofan. Við ætlum að komast að því hvað er sjálfsmynd með því að taka myndir af okkur sjálfum og fjölskyldu okkar, skoða fjölskyldumyndir síðan í gamla daga og fá fjölskylduna til að segja okkur sögur tengdar myndunum. Við ætlum að sjá hvernig ljósmyndarar og listamenn hafa unnið með sjálfsmyndir í gegnum tíðina og lokaniðurstaða verður bók.
 
== Bjargir (námur) ==
Hér skaltu segja frá og tengja í netslóðir (eða lýsa tækjum og búnaði í skólastofunni) sem gagnast nemendum við að leysa verkefnið. Lýstu öllum vefslóðum svo nemendur viti alltaf fyrirfram á hvað þeir eru að smella.
 
Skólabókasafn
 
Borgarbókasafn
 
== [[Ferli]] ==