„Sjálfsmynd - nemendahluti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
 
 
== Verkefni ==
Útskýrðu á skýran og einfaldan hátt hver verður afrakstur af vinnu nemenda.
Afraksturinn getur verið fólginn í að :
 
== [[Verkefni]] ==
* svara spurningum,
 
* búa til samantekt,
 
* finna lausn á vandamáli
Hver er ég, hvaðan kem ég og hvert er ég að fara?
* taka afstöðu og rökstyðja hana
 
* búa til listaverk eða hugverk
Í þessum vefleiðangri fáið þið tækifæri á að spreyta ykkur sem ljósmyndarar og fyrirsætur. Við ætlum að vinna tvö og tvö saman í hóp og meðal annars svara þessari spurningu hér að ofan. Við ætlum að komast að því hvað er sjálfsmynd með því að taka myndir af okkur sjálfum og fjölskyldu okkar, skoða fjölskyldumyndir síðan í gamla daga og fá fjölskylduna til að segja okkur sögur tengdar myndunum. Við ætlum að sjá hvernig ljósmyndarar og listamenn hafa unnið með sjálfsmyndir í gegnum tíðina og lokaniðurstaða verður bók.
* gera hvaðeina það sem nemendur meðhöndla
* og umbreyta upplýsingum sem þeir hafa safnað.
 
== Bjargir (námur) ==