„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 36:
 
Það er talið að á hverri klukkustund sólarhringsins stígi barn á jarðsprengju einhvers staðar í heiminum. Á meðan þú hefur verið að lesa þennan námsvef má gera ráð fyrir að barn hafi látið lífið í ófriði eða hlotið varanlegt líkamstjón. Mörg börn halda heilsu en skaddast á sálinni og heimsmynd allra þessara barna er umturnað í ólgu óvissunnar sem stríð veldur. Hvað er til ráða og hvernig getum við hjálpað?
Meðal verkefna Alþjóða Rauða krossins er að aðstoða börn á átakasvæðum og nefnist verkefnið Börn í stríði. Með þessu verkefni reynir Rauða krossins að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að draga úr þjáningum, hlúa að börnunum og hjálpa þeim. Fyrir tilstuðlan Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka eygja þessi börn von og þrátt fyrir hörmungarnar er alltaf ljós í myrkrinu.
 
 
== '''Verkefni''' ==