„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 23:
 
== '''Starf sendifulltrúa Rauða krossins''' ==
Þeir eru kallaðir sendifulltrúar sem fara og starfa fyrir Rauða krossinn þar sem hjálparhjálp er þörf, hvort sem það er til neyðarhjalparneyðarhjálpar eða uppbyggingastarfa. Sendifulltrúarnir búa yfir ákveðinni sérþekkingu. Þeir vinna sem hlutlausir aðilar á vettvangi átaka og hamfara. Þeir þurfa líka að hafa eftirlit með því að fjármagn og hjálpargögn skili sér til þeirra sem búa við sárustu neyðina. Íslenski Rauði krossinn sendir að jafnaði 20 til 30 sendifulltrúa á ári út um allan heim þar sem þeir starfa í 6 til 12 mánuði í senn. Sendifulltrúarnir þurfa að uppfylla viss skilyrði m.a. hvað varðar menntun og reynslu en þessi störf eru launuð.
 
Meðal annars sem starfsmenn Rauða krossins og annarra hjálparstofnanna gera er að vinna að því að hjálpa fórnarlömbum á stríðs- og átakasvæðum um allan heim. Það gera þeir með því að reisa flóttamannabúðir og neyðarspítala. Þeir dreifa síðan matvælum og hreinu vatni. Einnig rekur Rauði krossinn leitarþjónustu þar sem reynt er að sameina fjölskyldur sem hafa sundrast í stríði.
 
 
 
== '''Börn og stríð''' ==