„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Palestinian children in Jenin.jpg|thumb|250px|centerright|Börn í Palestinu]]
 
 
Lína 6:
== '''Inngangur''' ==
Þessi námsvefur fjallar um starf Rauða kross Íslands og verkefnið börn í stríði.
Markmiðið með þessu verkefni er að stuðla að því að grunnskólanemendur á miðstigi kynnist mannúðarhugsjón Rauða krossins, þeir geri sér grein fyrir þörfinni á hjálparstarfi og skilji þá siðferðislegu ábyrgð sem hvílir á okkur sem þjóð í alþjóðlegu samfélagi. Verkefnið er liður í lífsleikni fyrir miðstig grunnskóla.
Þetta er verkefni í lífsleikni fyrir miðstig grunnskóla.
 
== '''Hvað gerir Rauði krossinn?''' ==