„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Flag of the Red Cross.svg|thumb|250px|left|Alþóðlegt merki Rauða krossins]]
[[Mynd:Palestinian children in Jenin.jpg|thumb|250px|right|Börn í Palestinu]]
 
Lína 5 ⟶ 4:
 
*** í smíðum ***
== '''Inngangur''' ==
Þessi námsvefur fjallar um starf Rauða kross Íslands og verkefnið börn í stríði.
Þetta er verkefni í lífsleikni fyrir miðstig grunnskóla.
 
== '''Hvað gerir Rauði krossinn?''' ==
[[Mynd:Flag of the Red Cross.svg|thumb|250px|left|Alþóðlegt merki Rauða krossins]]
Í dag stafar Rauði krossinn í næstum öllum löndum heims og leitast við að hjálpa þeim sem á því þurfa að halda. Rauði kross Íslands hefur það að leiðarljósi að bregst við neyð jafnt innanlands sem utan og standa vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga.
 
HugsjónagrundvöllurGrundvallarmarkmið Rauða krossins er mannúð án manngreinarálits og er hugsjónagrundvöllur félagsins fólginn í markmiðunum sjö um:
*Mannúð
Lína 24:
Þessi markmið eru nokkurs konar vinnureglur fyrir Rauða krossinn og ber sérhverjum starfsmanni og sjálfboðaliða Rauða krossins um allan heima að starfa samkvæmt grundvallarmarkmiðunum. Þessi markmið geta líka gagnast okkur í daglegu lífi og eflaust væri lífi einfaldara og þægilegra ef allir færu eftir þessum markmiðum.
 
== '''Starf sendifulltrúa Rauða krossins''' ==
Þeir eru kallaðir sendifulltrúar sem fara og starfa fyrir Rauða krossinn þar sem hjálpar er þörf, hvort sem er til neyðarhjalpar eða uppbyggingastarfa. Sendifulltrúarnir búa yfir ákveðinni sérþekkingu. Þeir vinna sem hlutlausir aðilar á vettvangi átaka og hamfara. Þeir þurfa líka að hafa eftirlit með því að fjármagn og hjálpargögn skili sér til þeirra sem búa við sárustu neyðina. Íslenski Rauði krossinn sendir að jafnaði 20 til 30 sendifulltrúa á ári út um allan heim þar sem þeir starfa í 6 til 12 mánuði í senn. Sendifulltrúarnir þurfa að uppfylla viss skilyrði m.a. hvað varðar menntun og reynslu en þessi störf eru launuð.
 
Lína 31:
 
 
== '''Börn íog stríðistríð''' ==
Margar miljónir manna búa við ófrið og hungur og á síðustu árum hafa verið stríð og átök í um 50 löndum um allan heim. Á síðustu 10 árum hafa um það bil tvær milljónir barna látið lífið í vopnuðum átökum og næstum fimm miljónir barna hafa særst illa og hlotið fötlun. Mörg þeirra hafa orðið fyrir einhverjum hinna 100 milljóna jarðsprengja sem finnast í 62 löndum. Þetta eru um það bil tuttugu sinnum fleiri börn en allir íslendingar til samans. Síðan hafa yfir 12 milljónir barna misst heimili sín.
 
Lína 37:
[[Mynd:Worldmap.jpg|thumb|800px|center|Kort þar sem sést nokkrir staðir þar sem geysað hafa stríð eða átök af einhverju tagi í heiminum síðustu ár]]
 
'''== VerkefniBörn í stríði =='''
 
'''== Verkefni =='''
 
 
 
'''== Vefleiðangrar =='''
 
'''== Tenglar =='''
[http://www.un.dk/Icelandic/New/humanrights/Rettindi_barna.htm Upplýsingaskrifstofa sameinuðu þjóðanna fyrir Norðulönd (UNIC)]