„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
Margar miljónir manna búa við ófrið og hungur og á síðustu árum hafa verið stríð og átök í um 50 löndum um allan heim. Á síðustu 10 árum hafa um það bil tvær milljónir barna látið lífið í vopnuðum átökum og næstum fimm miljónir barna hafa særst illa og hlotið fötlun. Mörg þeirra hafa orðið fyrir einhverjum hinna 100 milljóna jarðsprengja sem finnast í 62 löndum. Þetta eru um það bil tuttugu sinnum fleiri börn en allir íslendingar til samans. Síðan hafa yfir 12 milljónir barna misst heimili sín.
 
Hér fyrir neðan sést kort af nokkurum þeim svæðum í heiminum þar sem geysa hafa stríð eða átök af einhverju tagi.
[[Mynd:Worldmap.jpg|thumb|800px|center|Kort þar sem sést hvarnokkrir staðir þar sem geysað hafa stríð eða átök af einhverju tagi í heiminum síðustu ár]]
 
== Verkefni ==