„Vefleiðangrar/Börn og stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Hvað gerir Rauði krossinn? ==
Í dag stafar Rauði krossinn í næstum öllum löndum heims og leitast við að hjálpa þeim sem á því þurfa að halda. Rauði kross Íslands hefur það að leiðarljósi að bregst við neyð jafnt innanlands sem utan og standa vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga.
 
Hugsjónagrundvöllur Rauða krossins er fólginn í markmiðunum sjö um:
*Mannúð
*Óhlutdrægni
*Hlutleysi
*Sjálfstæði
*Sjálfboðna þjónustu
*Einingu
*Alheimshreyfingu
 
Þessi markmið eru nokkurs konar vinnureglur fyrir Rauða krossinn og ber sérhverjum starfsmanni og sjálfboðaliða Rauða krossins um allan heima að starfa samkvæmt grundvallarmarkmiðunum. Þessi markmið geta líka gagnast okkur í daglegu lífi og eflaust væri lífi einfaldara og þægilegra ef allir færu eftir þessum markmiðum.
 
 
== Börn í stríði ==