„Jurtalitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
 
 
Gult var litað úr ýmsum jurtum svo sem fjallagrösum[[fjallagrös]]um, jafna (þá var oft bættur liturinn með aðalbláberjalyngsblöðm eða birkiblöðum), heimulunjóla, muru, sóleyjum, gulmöðru. Stundum var litað úr blöndu af þessum jurtum. Jurtirnar voru settar í pott með því sem átti að lita og það soðið. Ef sokkar voru litaðir gulir var litarefninu troðið í sokkana og síðan soðið.
 
 
 
== Grænt ==