„Jurtalitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 19:
== Blátt ==
[[Mynd:Geranium sylvaticum.JPG|thumb|left|200px|Fyrr á öldum var blátt litað úr blágresi]]
[[Image:Haematoxylon campechianum0.jpg|thumb|left|150px200px|Blátré]]
Blátt var mest litað úr [[w:en:indigo|blásteini]] (indigo). Það fór að flytjast til landsins á síðari hluta 18. aldar. Blátré (campeche-tré, brúnbrís á Norðurlandi) var fyrst flutt inn um 1820. Áður var blátt litað úr [[w:storkablágresi]]. Sagt er að aðeins ein kona hafi kunnað það um 1780 en haldið aðferðinni leyndri og dó sú kunnátta út með henni.