„Jurtalitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 19:
== Blátt ==
 
Blátt var mest litað úr [[w:en:indigo|blásteini]] (indigo). Það fór að flytjast til landsins á síðari hluta 18. aldar. Blátré (campeche-tré, brúnbrís á Norðurlandi) var fyrst flutt inn um 1820. Áður var blátt litað úr storkablágresi. Sagt er að aðeins ein kona hafi kunnað það um 1780 en haldið aðferðinni leyndri og dó sú kunnátta út með henni.
 
Fjólublátt
Fjólublátt var litað úr krækiberjalyngi en blátt úr bláberjum en þessir litir voru ekki endingargóðir.
 
 
== Rautt ==