„Jurtalitun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 10:
 
=== Sortulitun hversdagsfata ===
Fyrst var tekið [[w:sortulyng|sortulyng]], það skorið og látið standa í vatni í eina til tvær vikur þangað til lögurinn var orðinn sterkur. Þá var vaðmál sem átti að lita sett í pott og sortulyngslögurinn yfir. Þetta var soðið í 6 til 8 klukkustundir. Lyng var sett undir í pottinn svo [[w:vaðmál|vaðmálið]] brynni ekki við. Vaðmálið varð mósvart að lit.
 
=== Sortulitun sparifata ===