„Vefrallý/Hafið og fjaran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Olbjorns (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Fjaran og hafið. ==
 
'''Vefrallý.'''
 
Höfundur: Ólöf Birna Björnsdóttir.
 
 
Þetta vefrallý er einkum ætlað grunnskólanemendum frá 5. bekk.
 
 
Markmiðið með þessu verkefni er að kynna nemendum lífríki fjörunnar og hafsins. Þetta er einnig æfing fyrir nemendur í að leita að þekkingu á Netinu og vera eins snöggir að því og þeir geta.
 
Verkefnið er einstaklingsverkefni og niðurstöðunni á að skila ásamt spurningum á worldskjali til kennara.
 
 
Svörin við spurningunum fáið þið á vefnum: Fjaran og hafið [http://iis.nams.is/hafid/] sem er samvinnuverkefni Námsgagnastofnunar og Hafrannsóknastofnunar.
 
 
Leitaðu nú svara við eftirtöldum spurningum á vefnum um Hafið og fjöruna[http://iis.nams.is/hafid/].
 
 
1. Hvað nefnum við þann hluta sjávar sem er yfir landgrunni og í úthafinu?