„Flokkur:Uppskriftir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingolafs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Krun (spjall | framlög)
fjarlægði marengsgbombuuppskrift – færi á Matreiðslubók/Marengsbomba
Lína 1:
[[Flokkur:Matreiðslubók]]
 
== Matreiðslubók/Marengsbomba ==
'''Marengsbomba''' tilheyrir í öllum veislum í barna afmælum og við aðrar uppákomur.
 
>[[Matreiðslubók|Matreiðslubók]]
 
==Innihald==
Marengsbotn:
*3 eggjahvítur
*150 gr flórsykur
 
Svampbotn
*2 egg
*70 gr sykur
*30 gr hveiti
*30 gr kartöflumjöl
*1 tsk lyftiduft
 
Krem
*3 eggjarauður
*3 msk sykur
*50 gr smjörlíki
*100 gr súkkulaði
 
Fylling
*1/2 líter rjómi
*1 askja jarðaber
*1 askja bláber
*2 - 3 Mars súkkulaði
 
==Aðferð==
Botn
# Þeytið egg og sykur mjög vel saman.
# Siktið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og blandið varlega saman við eggin með sleif.
# Setjið bökunarpappír í botninn á 22 sm hringlaga móti. Bakið kökuna í mótinu, neðarlega í 175°c heitum ofni í 12 mínútur.
 
Marengs
# Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum smám saman út í, þeytið mjög vel.
# Teiknið 22sm hring á bökunarpappír. Smyrjið marengsinum þar á og bakið í 100°c heitum ofni í tvo klukkutíma.
 
Krem
# þeytið saman eggjarauður og flórsykur.
# Bræðið súkkulaðið og smjörlíkið saman við mjög vægan hita, látið hitan rjúka úr og hrærið saman við eggjarauðurnar.
 
Samsetning.
 
Þeytið rjóman. Setjið tertuna saman þannig: Fyrst svampbotn, þá rjóma, svo ávexti og Mars súkkulaði britjað, afgangnum af rjómanum, marengs, og loks krem ofan á marengsin.
Látið tertuna standa í ísskáp í 6 - 8 klukkutíma áður en hún er borin fram. Skreytið hana með jarðaberjum.
 
[[Flokkur: Uppskriftir]]