„Hringrás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Þetta er ný wikibók sem fjallar um hringrás orku og efna.
Hún verður sennilega bara þrír aðalkaflar
(breyti núna 2023 og hef bókina alla á einni síðu)
 
== Hringrás kolefnis ==
[[Mynd:Carbon_cycle-cute_diagram-is.svg|thumb|502px||Skýringarmynd af hringrás kolefnis. Svörtu tölurnar segja til um hvað mikið kolefni er í hverju hvolfi í billjónum tonna. Dökkbláu tölurnar segja til um hreyfingu sem verður á milli hvolfa á hverju ári.]]
[[Mynd:Carbon sequestration-2009-10-07.svg|thumb|502px|Skýringarmynd af losun kolefnis frá verksmiðju]]
 
'''Hringrás kolefnis''' er hreyfing [[w:kolefni]]s í umhverfi okkar milli [[w:gufuhvolf]]s, [[w:vatnshvolf]]s, berghvolfs og [[w:lífhvolf]]s. Hringrás kolefnis er flókin og margbreytileg en hægt er að lýsa hringrásinni þannig að [[w:koltvíoxíð]] (CO<sub>2</sub>) er numið úr [[w:andrúmsloft]]i við [[w:ljóstillífun]] en skilar sér til baka við öndun og rotnun.
 
# [[/Súrefni|Hringrás súrefnis]]