„Að nota OneNote“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hedinngh (spjall | framlög)
Hedinngh (spjall | framlög)
Lína 25:
 
=== Snjalltæki ===
Þegar OneNote er uppsett þarf notandi að opna forritið og getur strax byrjað að glósa á þann veg sem hentar hverjum notanda best. Öll gögn er gerð eru, geymast í persónulega skýinu þínu og birtast því íhverju öðrumtæki tækjumer meðnotandinn er innskráður á OneNote skýið sitt.
 
==== Fyrir Nemendur ====
Nemendur geta deilt glósum og skjölum fyrir prófalestur með samnemendum sínum. Einnig er hægt að vinna verkefniað verkefum saman í OneNote eftir að það er búið að deila möppu með öðrum notendum. Margir notendur geta unnið í sömu gögnum í rauntíma.
 
==== Fyrir Kennara ====
Kennarar geta geymt verkefni og verkefnalýsingar í OneNote ásamt því að deila því á mjög einfaldan máta með nemendahópum sínum. Hugbúnaðurinn hentar sérlega vel ef kennari vill deila ákveðnum skjölum eða glósum með nemendum sínum, hvort sem það eru stórir hópar eða einstaka nemendur.
Kennarar geta geymt verkefni og verkefnalýsingar í OneNote. Hugbúnaðurinn hentar sérstaklega vel ef kennari vill deila ákveðnum skjölum með nemendum. Í OneNote geta kennarar búið til sérstakar minnisbækur sem er svo hægt að senda á nemendur. Kennarar geta unnið saman og sett upp sér minnisbækur fyrir hvern kúrs. Hægt er að sjá nánar í þessu vídeói frá Microsoft: https://www.youtube.com/watch?v=sVF90nP9qGQ
 
Í OneNote geta kennarar búið til sérstakar minnisbækur sem hægt er að senda á nemendur gegnum hugbúnaðinn. Kennarar geta einnig unnið saman og sett upp sér eða sameiginlegar minnisbækur fyrir hvern kúrs sem er kenndur.
 
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á einfaldan hátt frá Microsoft, linkur á eitt slíkt er hér á eftir: https://www.youtube.com/watch?v=sVF90nP9qGQ