„Upplýsingatækni/Að nota Vi/Vim“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Frumútgáfa greinar, enn í vinnslu.
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Vi og Vim eru textaritlar sem bjóða upp á öflugri flýtileiðir en aðrir ritlar. Þessir ritlar eru staðal forrit á öllum Unix kerfum og er því handhægt að kunna einfaldar aðgerðir.
Vi er upprunalega útgáfan og mætti lýsa sem fokheldri útgáfu Vim. Vim býður upp á fjöldann allan af viðbótum sem notendur búa til. Því mætti segja að Vim styðji hvaða forritunarmál sem er.
Þessar leiðbeiningar má líta á sem hjálparadekk fyrir byrjendur.
 
== Sækja ==
Hugbúnaðinn má nálgast á [https://www.vim.org/download.php/Download þessari slóð] en er einnig í boði á helstu pakkakerfum, svosem Yum eða Homebrew.
Einnig eru til pakkasöfn frá notendum, eins og til dæmis [https://github.com/amix/vimrc/þessi hér á GitHub]
 
== Notkun ==
 
Vim bíður upp á þrennan ham, Venjulegan (Normal), Sjónrænan (Visual) og Innsláttar (Insert). Hver þjónar sínum tilgangi en flestar aðgerðir eiga sér stað í Venjulegum ham.
Til að opna eða jafnvel búa til skjalið Tilraun.txt skrifar maður vim Tilraun.txt í skipunarlínuna. Við manni blasir Vim í allri sinni dýrð og innihald skjalsins. Forritið opnast í Venjulegum ham.
 
=== Venjulegur hamur (Normal mode) ===