„Ferming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cherkash (spjall | framlög)
a better jpg
CommonsDelinker (spjall | framlög)
Skráin Confirmation_robes.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Ruthven, vegna: per c:Commons:Deletion requests/File:Confirmation robes.jpg
 
Lína 1:
[[Mynd:Confirmation robes.jpg|300px|right]]Höfundur: [[Notandi:Carlos_Ferrer|Carlos Ferrer]], prestur og kennari. {{Lítil staða|50%}}
 
Þessi [[w:wikibók|wikibók]] er tilraun til þess að setja saman kennslubók fyrir fermingarfræðslu í upphafi 21. aldar. Hún er eign allra þeirra sem nota hana, nemenda jafnt sem kennara, allir mega leggja hönd á plóginn og móta þetta verk. Markmiðið er ekki að eltast við "rétt" og "rangt" í trúmálum heldur miklu fremur að skoða hvaðan við komum og hvert við viljum stefna. Að þessu sögðu er bókin miðuð við það að nýtast fermingarfræðurum og -börnum [[w:Íslenska þjóðkirkjan|íslensku þjóðkirkjunnar]] og leitast við að fylgja námsskrá fermingarfræðslu kirkjunnar.