„Upplýsingatækni/Að nota Pintrest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gautur16 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gautur16 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Pintrest er síða þar sem fólk getur deilt myndum eða hugmyndum af hlutum. Það er hægt að búa til möppu og skíra hana, t.d. er hægt að búa til möppu með hugmyndum af tattúum sem getur gefið öðru fólki hugmyndir.
 
== Hvernig á að nota Pintrest ==
=== KennararFyrir kennara ===
Kennari getur notað Pintrest til að koma verkefnum á stað. Hann getur sett inn myndir og gefið fólki hugmyndir um verkefni. Þetta er góð leið til að gefa nemendum hugmyndir fyrir hugbúnaði eða notendaviðmóti.
Kennari getur notað
=== NemendurFyrir nemendur ===
Nemendur geta notað þetta í hópverkefnum. Þeir geta sett inn myndir til að sýna hópmeðlimum hvað þeir eru að hugsa.