„Jólasveinarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 40:
Á eftir Gluggagægi kemur síðan [[Gáttaþefur]] þann [[22. desember]]. Hann er með eindæmum þefnæmur, og veit ekkert betra en ilminn af laufabrauði og kökum. Til að hann geti fundið sem mesta lykt er hann með ógnarstórt nef. Hann er grunaður um að gera meira en að þefa af bakkelsinu, því að ein og ein kaka á það til að hverfa þegar hann er nærri.
 
== kjötgaurkjötkrókur==
Á eftir Gáttaþef kemur [[KjötgaurKjötkrókur]] til byggða þann [[23.desember]] á [[Þorláksmessu]]. Hann veit ekkert betra en ket(kjöt). Kjötgaur er nokkuð útsjónarsamur þegar kemur að því að verða sér úti um það. Hann setur krókstaf niður um eldhússtrompinn og krækir sér þannig í hangikjötslæri sem hengd eru í rjáfrin eða nær sér í heitan hangikjötsbita beint úr pottinum.
 
== Kertasníkir ==