„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 4“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 24:
'''Magnús:''' I am looking for the New Yorker Hotel. <br/>
'''Person 1:''' The New Yorker Hotel is on Eighth Avenue, over there to the right. <br/>
'''Magnús:''' Thank you! <pbr>
 
'''Magnús:''' Excuse me, I am looking for the New Yorker Hotel. Is this the New Yorker Hotel? <br/>
Lína 39:
'''Magnús:''' Ég er að leita að New Yorker hótelinu. <br/>
'''Person 1:''' New Yorker hótelið liggur á Eighth Avenue, þarna til hægri. <br/>
'''Magnús:''' Takk! <pbr>
 
'''Magnús:''' Afsakið, ég er að leita af New Yorker hótelinu. Er þetta New Yorker hótelið? <br/>
Lína 53:
[[Mynd:Compass with English labels.png|300px|center]]
 
{| width="100%" float="center" style="text-align:center"
<center>
{| width="100%"
|-
| width="50%" style="vertical-align:top" |
Lína 64 ⟶ 63:
|
|}
</center>
 
<div align="center">
*'''Left''' - Vinstri
*'''To the left''' - Til vinstri
Lína 80 ⟶ 78:
*'''Straight on''' - Beint áfram
 
</centerdiv>
 
 
<big> ''In town (Í bænum)'' </big>
<pbr>
*'''City''' ''(pl. cities)'' - Borg (eins og Reykjavík)
*'''Town''' - Bær (eins og Borgarnes)
Lína 109 ⟶ 107:
*'''Traffic light''' - Umferðarljós
*'''Train station''' - Járnbrautarstöð
<pbr>
*'''Behind the...''' - Aftan við...
*'''In front of the...''' - Fyrir framan...
Lína 122 ⟶ 120:
*'''Here''' - Hingað (T.d. Come here = Komdu hingað)
*'''From here''' - Héðan
<pbr>
*'''Where are you going?''' - Hvert ertu að fara?
*'''I am lost''' - Ég er týndur
Lína 166 ⟶ 164:
Þetta getur verið erfitt að skilja, því í ensku standa orðin á ólíkum stöðum innan setningarinnar, miðað við íslensku. Á íslensku, segjum við „Þetta er hundur stráksins“, en í ensku er það „Þetta er stráksins hundurinn“, eða „'''This is the boy's dog'''“. Þó þetta sé algengast, þ.e. að nota úrfellingarmerkið, þá er líka hægt að nota '''of the''', en þó ekki almennt. Það er hægt og rétt að segja „'''This is the dog of the boy'''“. Ef þú átt í vanda með að skilja þetta, skoðaðu þá dæmin og þá skilur þú þetta ef til vill betur:
 
''Dæmi:'' <pbr>
 
'''The girl's language''' - Tungumál stelpunnar </br>
'''The language of the girl''' - Tungumál stelpunnar</br>
'''I speak the girl's language''' - Ég tala tungumál stelpunnar</br>
'''I speak the language of the girl''' - Ég tala tungumál stelpunnar<pbr>
 
'''A city's post office''' - Pósthús borgarinnar</br>
'''The city's post office''' - Pósthús borginnar</br>
'''The post office of the city''' - Pósthús borginnar<pbr>
 
'''Jack's girlfriend''' - Kærasta Jacks</br>
'''The girlfriend of Jack''' - Kærasta Jacks</br>
'''Michael's dog''' - Hundur Mikeals</br>
'''The dog of Michael''' - Hundur Mikeals<pbr>
 
Í fleirtölu, eða ef orðið enda á '''S''', þá bara bættu við úrfellingarmerkið.
 
''Dæmi:''<pbr>
 
'''Jess'(s) boyfriend''' - Kærasti Jess (framburður: Djessis bojfrend)</br>
'''Alexis'(s) boyfriend''' - Kærasti Alexis (framburður: Alexisis bojfrend)</br>
'''The libraries books''' - Bækur bókasafnanna <pbr>
 
Athugið: Það er rétt bara að bæta við úrfellingarmerkið, en það er líka rétt að bæta við '''´s''' ef orðið enda við '''S'''. Bæði er rétt að nota.
<pbr>
==== Pronouns (Fornöfn) ====
Auðvitað er það hægt að segja ''mitt, þitt, sitt'' og svoleiðis:
Lína 217 ⟶ 215:
|}
 
''Dæmi:''<pbr>
 
'''This is my girlfriend''' - Þetta er kærastan mín </br>
'''Is that your father's girlfriend?''' - Er þetta kærastan hans pabba þíns? </br>
'''John is her child. He is our child.''' - Jón er barnið hennar. Hann er barnið okkar. <pbr>
 
''Lestu meira um [[w:Eignarfall|eignarfall hérna]]''
 
=== To (Til) ===
'''To''' er notað í ensku fyrir ''til'': <pbr>
 
'''I am going to Iceland.''' - Ég er að fara til Íslands <br>
Lína 234 ⟶ 232:
=== Questions (Spurningar) ===
Eins og á íslensku, er það ítónun sem getur skipt ummæli á spurning.
<pbr>
[[Mynd:Ítónun ensku.PNG|400px]]
<pbr>
 
Svo, '''You speak English''' getur verið ummæli eða spurning. <pbr>
 
Það er líka orðið sem þú hefur örugglega séð, '''Do'''. „Do“ er sagnorð ''að gera'', og er óreglulegt:<pbr>
 
{|style="font-size:95%;"
Lína 260 ⟶ 258:
|}
 
Reglan er:<pbr>
 
{| width="100%"
Lína 267 ⟶ 265:
|}
 
''Dæmi:''<pbr>
 
'''Do you speak Icelandic?''' - Talarðu íslensku? <br>
Lína 274 ⟶ 272:
'''Do I know you?''' - Þekki ég þig? <br>
'''Which languages do you speak?''' - Hvaða tungumál talarðu? <br>
'''Do they know my girlfriend?''' - Þekkja þeir kærastu mína? <pbr>
 
„Do“ er aldrei notað með sagnorð ''To be (að vera)''. ''To be'' er notað sama á íslensku:<pbr>
 
'''Are you here?''' - Ertu hérna? <br>
'''Where am I?''' - Hvar er ég? <pbr>
 
''Spurningarorð:'' <pbr>
*'''Where''' - Hvar
*'''What''' - Hvað
Lína 292 ⟶ 290:
*'''Whose''' - Hver (eignarfall: Whose dog is this? - Hver á þennan hundur?)
 
<nowiki>*</nowiki> Þegar þú notar ''do'' og spurningarorð í sömu setningu, kemur sagnorð í enda setningar. Þetta er eiginlega eins og íslensku. En ef þú hefur andlag í setningu, þá andlagið kemur eftir sagnorð:<pbr>
 
''Dæmi:''<pbr>
 
'''Do you know where he speaks?''' - Veistu hvar hann talar? <br>
Lína 331 ⟶ 329:
|}
 
''Dæmi:''<pbr>
 
'''Speak + ing = Speaking ----> I am speaking now (I'm speaking now) ''' = Ég er að tala núna <br>
Lína 337 ⟶ 335:
'''Listen + ing = Listening ----> He is listening (He's listening)''' = Hann er að hlusta <br>
'''Read + read = Reading ----> We are reading a book (We're reading a book) ''' = Víð erum að lesa bók <br>
'''Learn + ing = Learning ----> They are learning French (They're learning French)''' = Þau eru að læra frönsku <pbr>
 
'''ATHUGIÐ:''' Þegar orðið enda við ''e'', þá eyddu ''e'' og þá bættu við ''-ing''. T.d., orðið '''Give ----> giving'''
Lína 368 ⟶ 366:
== Practice (Æfing) ==
=== Listening ===
'''Directions:''' Horfðu á kort, hlustaðu á upptöku og svaraðu spurningunni ''hvar ertu?''. Þú átt að byrja á rauðu hringjunum og skrifa við hvaða byggingu þú ert.<pbr>
 
[[Mynd:Kort kennslubók enskunar.PNG]]<pbr>
 
1. I am at the _________________ <br>
Lína 380 ⟶ 378:
 
=== Possession ===
'''Directions:''' Hafðu orð í eignarfalli.<pbr>
 
''Dæmi: dog, I''<br>
''Svarið: My dog''<pbr>
 
1. cat, she <br>
Lína 395 ⟶ 393:
 
''Dæmi: to know''<br>
''Svarið: He knows. He is knowing''<pbr>
 
1. to give <br>