„Upplýsingatækni/Að nota Notepad++“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
Snævar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 36:
: Til að loka skrá er farið í File->Close, einnig er hægt að velja Close->All eða Close All but Active, sem lokar öllum skrám eða öllum sem gerðar breytingar hafa verið á en ekki vistaðar.
; Edit - ''klippa og líma'':
: Allar staðlaðar aðgerðir sem snúa að klippa og líma aðgerðinni er hægt að nálgast með því að smella á eftirfarandi táknmyndir. [[Mynd:Sýnishorn.jpg]]
;Search - ''leit''
: Hægt er að fara beint í leit með því að smella á [[Mynd:Sýnishorn.jpg]] Ef notandi þarf að fara í ýtarlegri leit býður search-valmöguleikinn í stikunni uppá nákvæmari leit.
;View - ''skoða''
: Til að þysja inn er valið View->Zoom in eða smellt á [[Mynd:Sýnishorn.jpg]]táknmyndina.
: Til að þysja út er valið View->Zoom out eða smellt á [[Mynd:Sýnishorn.jpg]]táknmyndina.
;Format - ''móta''
: Undir format aðgerðinni eru ýmsar stillingar leyfar er snúa að skjalinu eða skránni sem verið er að vinna með, s.s. umbreyta texta.
Lína 49:
: Undir settings aðgerðinni eru ýmsar kerfisstillingar, útlitstillingar og flýtiaðgerðir fyrir lengra komna.
;Macro - ''fjölvi''
: Hér undir er hægt að setja í gang upptöku á fjölvum. Smellt er á start – recording, einnig er hægt að smella á eftirfarandi táknmyndir fyrir upptöku, spilun, stöðvun, [[Mynd:Sýnishorn.jpg]]
;Run - ''keyra''
: Notað til að keyra forrit í Notepad++.
Lína 63:
Táknmyndinar(ikon) sem sjá má á tækjastikunni eru flýtileiðir í algengar aðgerðir sem eru að finna í undirvali hér að neðan
 
 
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]
 
Eins og nefnt var hér að ofan er stiklað á stóru við gerð þessara leiðbeininga því markmiðið er að reyna að vekja áhuga tölvunotenda á þessum frábæra textaritli, en ekki að fara ofan í kjölinn á þeim mörgu aðgerðum sem hægt er að framkvæma með notkun þessa gríðarlega öfluga textaritli.